Loading...
Landbúnaður2018-12-08T10:42:56+00:00

Dýrin í drullu

Betri vellíðan hjá húsdýrum með notkun Ecoraster

Reynslan af Ecoraster í landbúnaði í öðrum löndum sannar að þar sem grindurnar eru þá líður húsdýrunum betur, það er minna um sjúkdóma og slys.

Ecoraster er notað í hestasportinu, kúabúskap, svínarækt, hænsnarækt og víðar. Hin frábæra þyngdardreifing gerir það að verkum að allt vatn á auðvelda leiðin í gegnum grindurnar og niður í jarðveginn.

Þetta er ekki flókið

Hafðu sambandi, við erum að leita að samstarfsaðila fyrir tilraunarverkefni hér á landi

Hér fyrir neðan eru hlekkir á heimasíður í Bretlandi og Þýskalandi bæði fyrir almennann landbúnað og eins fyrir hestasportið

Meiri upplýsingar

Ecoraster grindurnar eru notaðar í mörgum löndum, hér er þekkingin og reynslan

ECORA

Hestasérfræðingar Ecoraster

Hér fyrir neðan

Bara smella 

Reiðhallir og reiðvellir með Ecoraster

Sjá myndir

Nokkrar myndir frá hestabúgörðum

Sjá myndir

Hér er sitt lítið af hverju úr landbúnaði

Sjá myndir

Nýr hestabæklingur er kominn!

Smelltu á bæklingar til að sjá hann

Íslenski hestabúgarðurinn Vindmylla

Hafa notað Ecoraster grindur í 16 ár.