Ecoraster á tjaldsvæðum

Frábært í þurru sem votu veðri!

Með aukningu á húsbílum og hjólhýsum þá er augljóst að nauðsynlegt er að auka burðinn í jarðvegnum án þess þó að svæðið verði ónothæft fyrir þá sem vilja bara tjalda. Stærðsta vandamál á tjaldstæðum er jarðvegsþjöppun og að svæðið vaðist upp vegna mikillar notkunnar. Með því að nota Ecoraster minnkar áhrif umferðar (gangandi sem ökutækja) á jarðveginn og hjálpar náttúrlegu afrennsli. Grindurnar verja gras ræturnar og vaxtarsvæði grasplöntunar jafnframt að styrkja yfirborðið. Eftir að Ecoraster svæðið er nánast viðhaldsfrítt.

    Bland

    af myndum

    Tjaldsvæði

    í Grindavík

    Hér vantar

    myndir

    Bara til að hafa þetta á hreinu

    Hvers vegna Ecoraster

    Flutningur og geymsla

    Jarðvegsgrindurnar eru auðveldar í flutningi. Þær staflast vel og eru afgreiddar á brettum sem hámarkar geymslupláss og lækkar flutningskostnað.

    Létt að leggja

    Hver jarðvegsgrind er sett saman úr 12 einingum. Heildarstærð grindar er 1,3 ferm. Þyngd er 6-10 kg pr. ferm – mismunandi eftir tegundum. Einn maður getur lagt allt að 100 fermetrar á klukkustund. Auðvelt að saga eða sníða. Ekkert ryk.

    Útlit og áferð

    Hægt að fylla grindurnar með mulningi, skrautmöl eða lituðum sandi. Einnig er hægt að fá skrautmöl sem er límd  saman með sérstöku lími og auðvelt er að rækta gras í hólfunum eða fylla þau með kurli.

    Sterkar og endingargóðar

    Ecoraster jarðvegsgrindurnar eru einstaklega sterkar, en þær þola allt að 300 t þunga á ferm. (E50 ófylltar) og 20 t öxulþunga. Ecoraster jarðvegsgrindurnar eru endingargóðar og slitna lítið. Efnið í grindunum rennur ekki á brott í rigningum. Þessi staðreynd getur sparað háar fjárhæðir.

    Öruggar læsingar

    Grindurnar eru með öruggar og nettar læsingar. Það er auðvelt að losa grindurnar í sundur og nota  á nýjum stað.

    Hagkvæmt og umhverfisvænt

    Innbyggðar þenslutengingar tryggja stöðugra yfirborð og þyngd dreifist jafnt á flötinn. Ekki þarf að þjappa jarðveginn og minni þörf á berandi undirlagi. Ecoraster jarðvegsgrindur menga hvorki grunnvatn eða jarðveg.

    Bæklingar

    Skoða bæklinga

    Grindurnar

    Sjá úrvalið

    Starfsmenn

    Lager og skrifstofa

    Við reddum þessu