Ecoraster

VER lausnir ehf kynna

Ecoraster grindur í bílastæði, göngustíga, innkeyrslur, hestabúskapinn og fleira. Grindurnar eru framleiddar úr endurunnu plasti eins og t.d. innkaupapokum meðal annars frá Íslandi. Framleiddar af Purus Plastics GmbH í Þýskalandi.

Hugsum um viðkvæma, íslenska náttúru

– Ecoraster jarvegsgrindurnar taka í sig hita en geisla honum ekki frá sér eins og malbik.

– Grindurnar stuðla að eðlilegri grunnvatnsstöðu og draga úr hættunni á að lækir myndist í göngustígum og eyðileggi land.

– Grindurnar eru endurvinnanlegar

  • Þarf ekki frárennslislagnir í bílastæðin

  • Grindurnar þola 20 tonna öxulþunga án fyllingu

  • Hægt að taka þær upp og leggja annars staðar ef þarf að breyta

Hugsum um umhverfið

Hefur verið í notkun frá árinu 1994

20 ára framleiðsluábyrgð á grindunum

Með auknu lokuðu yfirborði þá er meiri hætta á tjóni vegna ofanflóða

Þess vegna verðum við að hugsa áður en við framkvæmum hvort að þetta hjálpi umhverfinu eður ei.