Ecoraster
VER lausnir ehf kynna
Ecoraster grindur í bílastæði, göngustíga, innkeyrslur, hestabúskapinn og fleira. Grindurnar eru framleiddar úr endurunnu plasti eins og t.d. innkaupapokum meðal annars frá Íslandi. Framleiddar af Purus Plastics GmbH í Þýskalandi.
Hugsum um viðkvæma, íslenska náttúru
– Ecoraster jarvegsgrindurnar taka í sig hita en geisla honum ekki frá sér eins og malbik.
– Grindurnar stuðla að eðlilegri grunnvatnsstöðu og draga úr hættunni á að lækir myndist í göngustígum og eyðileggi land.
– Grindurnar eru endurvinnanlegar