Project Description

Bjarnarfoss

Sumarið 2015 var hafist handa við að gera göngustíga upp að Bjarnarfossi á Snæfellsnesi

Í stíginn fóru 1000 fermetrar af Ecoraster E40 sem jafngildir endurvinnslu á 355 þúsund innkaupapokum.