Ecoraster lausn

E50 grindurnar eru víða notaðar á vegaöxlum

Við erum með upplýsingar frá Belgíu og Holland þar sem götur og vegir hafa verið breikkaðir með Ecoraster ásamt vottum frá Copro í Belgíu fyrir þessa notkun.
Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar og myndir.

Dalvík

við Hrísartjörn

Sjá myndir

Kalkofnsvegur

burður undir hellur

Sjá myndir

Frárein við

fjölfarin gatnamót

Sjá myndir

Vegkantar

ýmsar myndir

Sjá myndir

Frárein

í Toronto

Sjá myndir

Aðkeyrsla

hjá Norðurál

Sjá myndir

Sléttuvegur

undir göngustíg

Sjá myndir

Sumarhúsa-

hverfi í Belgíu

Sjá myndir

Í Frakklandi

endurgerð gata

Sjá myndir

Aðkoma neyðarbíla

Afhverju Ecoraster

Nokkrar ástæður fyrir að nota grindurnar

 • Jafnari vatnsbúskapur
 • Dreyfir þyngd jafnt (ekki þjöppun)
 • Bætir örumhverfið
 • Innbyggðir þennslu tengingar sem gefur öruggt og þétt yfirborð
 • Innbyggðar styrkingar til að halda lagi grindarinnar
 • Vistvæn lausn
 • Hleypir vatni auðveldlega í gegn
 • Hlutlaust gagnvart lífinu í jörðinni og grunnvatninu
 • Ekki þörf á köntum!
 • Mjög lítil þörf á undirbyggingu
 • Kemur saman sett af 12 grindum (1.33 m²)
 • Auðvelt að leggja án fagþekkingar
 • Einingarnar eru mjög léttar: 6-10 kg/m²
 • Auðvelt að sníða til með sög, stingsög, slípirokk eða hjólsög, ekkert ryk
 • Mulið efni, skrautsteinar, litaður kvarts sandur
 • Koma án fyllingar en hægt að forrækta gras eða sedum plöntur fyrir lagningu
 • Trjákurl eða annað eftir eigin smekk
 • Umhvefislega hlutlaust samkv.  DIN 38412
 • Upp í 20 t öxulþunga samkv. DIN 1072 (E50, ET50, E30, ET30)
 • Upp í 10 t öxulþunga samkv. DIN 1072 (E40,S50, ST50)
 • Framleiðslu eftirlit
 • UV-þolið og endingar gott

 • Örugg og nett læsing
 • TÜV-prófað
 • Styttir lagningartímann
 • Hægt að nota grindurnar aftur og aftur
 • Mjög traust binding fyrir stórsvæði
 • Ber allt að 270 t/fermeter (ófylltar) eftir gerð
 • Mikill byggingarlags stöðuleiki
 • Þolir vel álag, langur líftími
 • Einsleit plastblanda notuð gefur sterkari og örrugari grind
 • UV-þolið
 • Stuðlar að eðlilegri grunnvatnsstöðu
 • Þjappar ekki jarðveginn undir
 • Hleypir vatni niður í jörðina
 • Pollar myndast ekki eða forardrulla
 • Minnkar hættu á flóðum
 • Löm fyrir samtenginu efst eða neðst við brekku
 • Trickrast tengi fyrir tímabundna jarðvegsstyrkingu
 • Í smellanleg merki
 • Jarðvegsankeri í mismunandi lengdum
 • Gólf hellur í mismunandi þykktum og yfirborðs gerðum
 • Úrval af fyllingar mögulegar
 • Staflast auðveldlega og er afgreitt á pallettum til að spara pláss
 • Hámarkar not á geymslu og flutningstækjum
 • Grindurar eru léttar
 • Frábært dreyfingarkerfi
 • Auðvelt að smella saman – einfaldlega að leggja niður og læsa
 • Kemur samansett ECORASTER yfirborð
 • Tekur um einn manntíma að leggja 100 fermetra
 • Lítið viðhald
 • Langur endingartími
 • Veitum alla upplýsingar um lagning

Myndbönd

margir möguleikar á fyllingum

Hér er fyllingin sjávarmöl