Ecoraster grindurnar

Frá Purus Plastics GmbH í Þýskalandi, framleiddar úr endurunnu plasti, smellið á myndirnar til að sjá tæknilýsingu.

Bloxx

Hellukerfið

Þrír litir eru lagervara en fjöldi möguleika

Lagervara

E50

Mesta burðarþolið

Þessi grind er notuð þar sem mesta álagið verður

Lagervara

E40

Vinsælust

Fyrir göngustíga, bílastæði og fleira

Lagervara

X30

Burðargrind

Undir hellur þar sem mikið álag er 

Ekki lagervara

TE50

Landbúnaðurinn

Fyrir kúagerði og þar sem mikið mæðir á

Lagervara

TE40

TE40

Landbúnaðurinn

Fyrir hestagerði og reiðsvæði og gönguleiðir og fleira

Lagervara

TS50

Landbúnaðurinn

Fyrir gólf í reiðhallir

Ekki lagervara

Hálf Bloxx

Þynnst

Fyrir göngustíga, bílastæði og fleira.

Ekki lagervara

Hálf E50

Þynnst

Fyrir göngustíga, bílastæði og fleira.

Ekki lagervara

TR40

Er með hólfi fyrir vatn

Fyrir reiðhallir

Ekki lagervara

TP40

Fyrir bása og gerði og þar sem þarf mikinn burð

Ekki lagervara

Gras

Ecoraster grind með grasi

Ekki lagervara

Hnoðrar

Ecoraster grind með hnoðrum

Ekki lagervara

Möl

Ecoraster grind með möl

Ekki lagervara

Beygjur

Sveigjanleg eining fyrir E50 og E40

Lagervara

Lamir

Ecoraster löm fyrir E50 og E40

Lagervara

Merki

Bílastæðamerki fyrir E50 og E40

Lagervara

Merki

Bílastæðamerki fyrir E50 og E40

Lagervara

Ankeri

Ankerir fyrir E50 og E40

Ekki lagervara

Borgarbyggð, göngustígar sem endurunnið var 14,9 tonn af plast í

Rafhleðslustæði sem í var endurunnið 4.1 tonn af plasti.

Össur hf endurunnið 19,3 tonn af plasti

Ecoraster viðurkenningar

VER lausnir ehf hafa veitt þeim aðilum sem hafa notað mest af Ecoraster grindum, viðurkenningu þar sem kemur fram hversu mikið magna þurfti að endurvinna af plasti í jarðvegsgrindurnar.

Hér við hliðina eru nokkra myndir.

Nokkrir aðilar sem hafa fengið viðurkenningu eru:

Sveitafélagið Hornafjörður sem hefur á árunum 2019 og 2020 notað grindur sem vinna þurfti 62,6 tonn af plasti.

Bílastæði Sannra Landvætta við Laufskálavörðu þurfti 26,2 tonn af plasti.

Vatnajökulsþjóðgarður til loka 2020 notað 24,1 tonn.

Toyota í bílaplan við Kauptún fór 27,7 tonn af endurunnu plasti.

Bílaplan númer 2, fyrir framan Össur við Vesturlandsveginn 19,2 tonn. Plani númer eitt var lagt var 2007 og tekið var upp árið 2014 og er núna notað annarsstaðar, í það fóru 31 tonn af plasti.

Myndbönd

Ecoraster er með fjölda vottana

TÜV CERT vottar hið mikla burðarþol sem ECORASTER jarðvegsgrindurnar okkar eru með samkvæmt DIN 1072. Auk þess eru allar, ECORASTER vörurnar umhverfislega hlutlausar og eru prófaðar samkvæmt staðlinum DIN 38412. Menga ekki jarðveginn eða grunnvatnið.

Það er mikilvægur kostur að hægt sé að nota ECORASTER vörurnar á viðkvæmum svæðum, til dæmis við vötn, á bújörðum og nálægt dýrum. Þetta þýðir að snerting við fóður eða matvæli er algjörlega öruggt. Þess vegna hentar ECORASTER í fjölda aðstæðna.

Með álagiEftir álag

Ecoraster TE50 grind var notuð undir stuðningsfót á steypudælubíl þegar verið var að steypa skotpall hjá Skotfélagið Akraness. Grindin var sett undir fótin þar sem bóman þurfti að fara 39 metrar út til að hægt væri að steypa pallinn. Myndin eftir álagið var tekin hálftíma eftir notkun og sáust enginn merki eftir alagið.

Pallurinn er á um það bil 10 cm malarpúða í flóanum og var steypt ofan á og í Ecoraster TE50 grindur, einnig var platan járnabundin. Fyrir nokkrum árum var önnur plata gerð á þennann hátt annars staðar á skotsvæðinu.

Nokkrar tölulegar staðreyndir um Ecoraster

0
Fermetrar seldir
0 ÁRA
Reynsla
0 %
Endurvinnanlegt
0 tonna
Öxulþungi