Ecoraster Bloxx

Vatnið fer niður í jörðina. Ekkert dýrt frárennsliskerfi!

Ecoraster Bloxx er enn ein nýjungin frá Purus Plastics GmbH í Þýskalandi

Það er mjög auðvelt að leggja Ecoraster Bloxx

eins og myndbandið hérna fyrir neðan sýnir

Í raun þarf ekki svona mikið af fólki til að leggja Ecoraster Bloxx!

Steinteppi

Vatnið fer niður í jörðina. Ekkert dýrt frárennsliskerfi!
Fyrirtækin Gólflausnir Malland og VER ehf eru með tilraunarverkefni í gangi þar sem Ecoraster E40 er lagt í göngustíg og grindin síðan fyllt með fínni möl. Þar var lagt yfir steinteppi úr efnum frá Gólflausnir Malland.

Ecoraster Bloxx í bílastæði við einbýslihús

Sjá myndir

Ecoraster Bloxx í bílastæði ásamt Ecoraster E-50

Sjá myndir

Ecoraster Bloxx var notað í stæðin fyrir hreyfihamlaða við Hótel Laxá við Mývatn.

Sjá myndir

Nokkrar myndir er sýna notkunar möguleika Ecoraster Bloxx kerfisins. AUðvelt að sníða eða tengja við hefðbundna Ecoraster grindur

Sjá myndir

Við erum að gera tilraun með steinteppi á Ecoraster grindur, vatnið hripar niður og það myndast ekki klaki þegar frystir

Sjá myndir

Bílastæði þar sem blandað er saman Ecoraster Bloxx og Ecoraster E50

Sjá myndir

Ecoraster BLOXX

Helstu kostir

Vatn mun ekki liggja á hellunum
Ecoraster Bloxx grindurnar eru 50mm háar og passa þar af leiðandi best við Ecoraster E50/S50
Ecoraster Bloxx þolir geisla sólarinnar og fjölmarga skaðlega vökva. Sjá nánar í tækniupplýsingar.
Allar gerðir af Ecoraster grindum eru með eins læsingakerfi, sem hefur verið þróað í rúmlega 20 ár
Eftir að svæði hefur verið undirbúið er fínriðið net lagt niður, síðan lagðar grindurnar (1,33 fermetrar í einu). Þegar þú ert ánægður með svæðið er hellurnar settar í og þjappaðar með plötupjöppu ofan í.
Til eru beygju einingar og lamir fyrir kerfið
Steinhellurnar er hægt að fá í rauðum, hvítum, dökkgráum og ljósgráum lit
Grindurnar með hellum er  um það bil 85 kíló fermeterinn.
Auðvelt að búa til munstur með mismunandi litum af hellum og/eða fyllingum
Grindurnar eru úr endurunnu plasti og hægt að endurvinna að fullu.
Ekkert efni er notað í grindurnar sem getur valdið skaða í umhverfinu, hafa þær farið í gegnum strangar prófanir á því sviði
Bloxx kerfið er með innbyggt þennsluþol til að standast sveiflur vegna hitabreytinga