Bílastæði

Þú getur sparað þér stórfé með því að nota Ecoraster jarðvegsgrindur í bílastæði. Hægt að sleppa við frárennslislagnir ef Ecoraster lausnin er notuð í stæðinu. Um leið lengir þú líftíma stæðisins vegna lengri líf tíma grindanna í samanburði við aðrar lausnir. Ecoraster er því langtíma sparnaður þegar bílastæði eru annars vegar.

Bílastæði á Selfossi

Bílastæði hjá Toyota í Kauptúni Garðabæ

Bílastæði við hús björgunarsveitarinnar í Hafnarfirði. Einfalt að afmarka bílastæðin á varanlegan hátt

Ecoraster E40 í bílastæði með malarfyllingu við einbýlishús

Bílastæði sem var við Vesturlandsveg var tekið upp og notað að hluta á Secret Solstice hátíðinni 2014. Núna hjá Bílaleigu Akureyrar á Reykjavíkurflugvöll.

Bílastæði þar sem blandað er saman Ecoraster Bloxx og Ecoraster E50

Ecoraster á bílastæðum með mismunandi fyllingum

Flott bílastæði við Hótel Laxá við Mývatn. Taktu eftir því hvernig bílastæðin eru afmörkuð!

Ecoraster Bloxx með koksgráum hellum!

Bílastæði við Urriðaholtsskóla eru að hluta úr Ecoraster!

Vottanir

Það skiptir máli að vara sé vottuð. Þar með getur þú verið viss um að hún uppfylli ákveðna gæðastaðla
Ecoraster jarðvegsgrindurnar eru með eftirfarandi vottanir

Din 1072:1985

Vottað fyrir öxulþunga allt að 20 tonnum (Ecoraster E50)

Din í ISO 124 og B125

Vottað fyrir bílastæði, aðkeyrslur og geymslusvæði

Din 4102

Grindurnar eru vottað fyrir aðkomusvæði neyðarbíla

Din 38412

Ecoraster grindurnar eru umhverfislega hlutlausar

OECD 202:2004

Skaðlaust fyrir umhverfið

Din EN 124:2011

Fyrir mikið álag, prófað og staðist

DIN EN 60068-2-5

UV þolið

Verksmiðjuábyrgð

20 ár frá kaupdegi

CE vottun

RAL vottun

TÜV vottun

NATO á Ecoraster E50

MOD / 9330-99-858-1406

Ecoraster stæði sem var við Vestulandsveg

Grindurnar voru teknar upp og er nú í bílastæði út við Reykjavíkurflugvöll
Einn af kostunum við að nota Ecoraster er að það er hægt að taka grindurnar upp og nota annars staðar

Að hreinsa snjó af Ecoraster bílastæðum!