Bílastæði
Þú getur sparað þér stórfé með því að nota Ecoraster jarðvegsgrindur í bílastæði. Hægt að sleppa við frárennslislagnir ef Ecoraster lausnin er notuð í stæðinu. Um leið lengir þú líftíma stæðisins vegna lengri líf tíma grindanna í samanburði við aðrar lausnir. Ecoraster er því langtíma sparnaður þegar bílastæði eru annars vegar.
Vottanir
Það skiptir máli að vara sé vottuð. Þar með getur þú verið viss um að hún uppfylli ákveðna gæðastaðla
Ecoraster jarðvegsgrindurnar eru með eftirfarandi vottanir
Din 1072:1985
Vottað fyrir öxulþunga allt að 20 tonnum (Ecoraster E50)
Din í ISO 124 og B125
Vottað fyrir bílastæði, aðkeyrslur og geymslusvæði
Din 4102
Grindurnar eru vottað fyrir aðkomusvæði neyðarbíla
Din 38412
Ecoraster grindurnar eru umhverfislega hlutlausar
OECD 202:2004
Skaðlaust fyrir umhverfið
Din EN 124:2011
Fyrir mikið álag, prófað og staðist
DIN EN 60068-2-5
UV þolið
Verksmiðjuábyrgð
20 ár frá kaupdegi
CE vottun
RAL vottun
TÜV vottun
NATO á Ecoraster E50
MOD / 9330-99-858-1406