Bílastæði

Þú getur sparað þér stórfé með því að nota Ecoraster jarðvegsgrindur í bílastæði. Hægt að sleppa við frárennslislagnir ef Ecoraster lausnin er notuð í stæðinu.

Á Selfossi

Við kirkjuna

Ecoraster E40

Með malarfyllingu

Ecoraster E50

Hjá Össur #2

Toyota planið

Í Garðabæ

Ecoraster

Mismunandi fylling

Bílastæði

Sem var flutt

Bílastæði

yfir bílakjallara

Lauskálavarða

Myndband sem tekið var af lagningu Ecoraster grinda við Laufskálavörð, áningastað á Mýrdalssandi.

Áningastaðurinn er rekinn af Sönnum Landvættum en þjónustuhúsið var hannað af Stáss Arkitektar.

Önnur hönnun var unnin af Verkís.

Í þetta verkefni voru notað 26,2 tonn af endurunnu plasti

Ecoraster myndbönd

Nokkur myndbönd af bílastæðum

Hér sést vel hvers drenandi Ecoraster grindurnar eru. Í þessi óvenju miklu rigning sem kom í Hveragerði 6 ágúst 2017.

Bæklingar

Skoða bæklinga

Grindurnar

Sjá úrvalið

Starfsmenn

Lager og skrifstofa

Við reddum þessu