

Gras
DIY grænt: SEMILIT® (blanda 30 % möl + 70 % mold + langvirkandi áburði)
Jöfnunarlag: vaxtaríkt u.þ.b. 4 cm, þjappað með plötuþjöppu eða valtara niður
í 3 cm.
Næringarlag - HYDROFERTIL
(Blandað af 65-70 % möl 30/6 og 30 - 35% mold)
Burðarlag - 10-40 cm möl
Slétt með plötuþjöppu eða valtað
Undirjöfnun
Jafnað og slétt með 1 - 1,5% halla
Ítarlegri leiðbeiningar í bækling hérna neðar á síðunni.


Malarfylling
Fyllingarefni
Fyll möl / sandi, (0,8-11mm og 11-16 mm, ekki fínt efni)
Um það bil 4-5 cm af 2-5 mm möl, sléttað og þjappa með plötuþjöppu.
20 cm hrein brotin möl (e. g. 0/32 mm); þjappað.
10-40 cm möl
(t.d. 30/60 eða 40/80 mm) ;
Fyrir bíla ca. 25cm en fyrir stærri bíla 40 cm
Jafnað og slétt með 1 - 1,5% halla
Ítarlegri leiðbeiningar í bækling hérna neðar á síðunni.


ECORASTER® - Bloxx
Fyllt með stein- eða gúmmíhellum, dökkgráar, ljósar og rauðar hellur
2-5mm hellusandur; (ekki rúnnuð möl) u.b.l. 3 cm, jafnað.
20 cm hrein brotin möl / frost vörn (t. d. 30/60 eða 40/80); Þjappað.
10-45 cm möl (t. d. 30/60 eða 40/80 mm; Fyrir bíla 25 cm en stærri bíla 40 cm
Jafnað og slétt með 1 - 1,5% halla
Ítarlegri leiðbeiningar í bækling hérna neðar á síðunni.


Vatn
Vatn er verðmæti, við þurfum að nota vatnið sem fellur sem regn eða snjór og geyma það í jörðinni til þess að hún dafni.
Víða í Evrópu er farið að skattleggja þá sem eru með lokað yfirborð og eru þess vegna að stýra öllu aðkomuvatni í frárennsliskerfið.