Gras

DIY grænt: SEMILIT® (blanda 30 % möl + 70 % mold + langvirkandi áburði)

Jöfnunarlag: vaxtaríkt u.þ.b. 4 cm, þjappað með plötuþjöppu eða valtara niður í 3 cm.

Næringarlag - HYDROFERTIL (Blandað af 65-70 % möl 30/6 og 30 - 35% mold)

Burðarlag - 10-40 cm möl Slétt með plötuþjöppu eða valtað

Undirjöfnun Jafnað og slétt með 1 - 1,5% halla

Ítarlegri leiðbeiningar í bækling hérna neðar á síðunni.

Malarfylling

Fyllingarefni Fyll möl / sandi, (0,8-11mm og 11-16 mm, ekki fínt efni)

Um það bil 4-5 cm af 2-5 mm möl, sléttað og þjappa með plötuþjöppu.

20 cm hrein brotin möl (e. g. 0/32 mm); þjappað.

10-40 cm möl (t.d. 30/60 eða 40/80 mm) ; Fyrir bíla ca. 25cm en fyrir stærri bíla 40 cm

Jafnað og slétt með 1 - 1,5% halla

Ítarlegri leiðbeiningar í bækling hérna neðar á síðunni.

ECORASTER® - Bloxx

Fyllt með stein- eða gúmmíhellum, dökkgráar, ljósar og rauðar hellur

2-5mm hellusandur; (ekki rúnnuð möl) u.b.l. 3 cm, jafnað.

20 cm hrein brotin möl / frost vörn (t. d. 30/60 eða 40/80); Þjappað.

10-45 cm möl (t. d. 30/60 eða 40/80 mm; Fyrir bíla 25 cm en stærri bíla 40 cm

Jafnað og slétt með 1 - 1,5% halla

Ítarlegri leiðbeiningar í bækling hérna neðar á síðunni.

Vatn

Vatn er verðmæti, við þurfum að nota vatnið sem fellur sem regn eða snjór og geyma það í jörðinni til þess að hún dafni.

Víða í Evrópu er farið að skattleggja þá sem eru með lokað yfirborð og eru þess vegna að stýra öllu aðkomuvatni í frárennsliskerfið.

Ecoraster bæklingar í pdf

Smellið á myndina til að opna skjalið

Vörurnar

Lagningaupplýsingar

Undirvinnan

Einfaldar lagningar upplýsingar

Lagning á Bloxx kerfinu

Aðkoma neyðabíla

Fyrir tjaldsvæðin

Fyrir landbúnaðinn

Fyrir golfvelli

Viðhald á Bloxxinu

Viðhald á Bloxxinu

Hestabæklingur Ecora

Ecoraster í sveitinni

Ecoraster í bæjum

HráefniðEcoraster

Ecoraster er endurvinnslu afurð

Það er snild að hægt sé að breyta notuðum plastpokum, rúlluplasti í nýtanlega vöru. Það er eitt að tala um að það þurfi að endurvinna en annað að ná því að koma með vöru sem tekur fram þeim lausnum sem hingað til hafa verið notað. Ecoraster jarðvegsgrindurnar:

Eru sterkar, þola 20 tonna öxulþunga tómar.

Þær eru endurvinnanlegar

Menga ekki umhverfið

Eru léttar og auðveldar í flutningi

Hleypa aðkomuvatni niður í jarðveginn

Styrkja jarðveginn

Fjölbreyttur notkunarmöguleiki

Eru með 20 ára framleiðsluábyrgð

 

1 kg af plasti er unnið úr 2,5 kg af olíu. Purus Plastic tekur á móti flokkuðu umbúðarusli (þ.e. filmu og plastpokum) og gerir nýja vöru úr notuðu hráefni. Með þessu fáum við hráefni án þess að auka álagið á komandi kynslóðir og umhverfið

Ecoraster er með fjölda vottana eins og:

TÜV CERT vottar hið mikla burðarþol sem ECORASTER jarðvegsgrindurnar okkar eru með samkvæmt DIN 1072. Auk þess eru allar, ECORASTER vörurnar umhverfislega hlutlausar og eru prófaðar samkvæmt staðlinum DIN 38412. Menga ekki jarðveginn eða grunnvatnið.
Það er mikilvægur kostur að hægt sé að nota ECORASTER vörurnar á viðkvæmum svæðum, til dæmis við vötn, á bújörðum og nálægt dýrum. Þetta þýðir að snerting við fóður eða matvæli er algjörlega öruggt. Þess vegna hentar ECORASTER í fjölda aðstæðna.

Ecoraster nýtist víða

Til dæmis í halla og  í torf- og gróðurþök