Ecoraster lausn

E50 grindurnar eru víða notaðar á vegaöxlum

Við erum með upplýsingar frá Belgíu og Holland þar sem götur og vegir hafa verið breikkaðir með Ecoraster ásamt vottum frá Copro í Belgíu fyrir þessa notkun.
Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar og myndir.

    Margir möguleikar á fyllingum

    Hér er fyllingin sjávarmöl

    Hér er Ecoraster grindur notaðar í aðkeyrslu aðfanga við mötuneytið hjá Norðurál á Grundartanga.

    Sumarhúsahverfi í Belgíu þar sem göturnar er með malarfylltum Ecoraster E50, ekki er því þörf á frárennslislögnum

    Við gerð þessarar götu í Frakklandi var lítið af jarðvegi tekið í burtu, sett lag af Ecoraster X30 og síðan malarfylling, þar ofan á Ecoraster E50 fyllt með möl

    Þegar bætt var við hjóla- og göngustíg við Sléttuveg í Reykjavík var aðeins lítil jarðvegskipti, Ecoraster E40 var notað til að auka burðinn

    Myndir sem sýna Eocraster E50 notað til að flytja hluti í vindmyllu yfir akur og fleira

    Breikkun aðreinar við flugvöllinn í Toronto í Kanada með Ecoraster E50

    Meira af myndum af Ecoraster í vegkanta

    Aðkoma neyðbíla, erfið aðkoma og hjálpartækja

    Afhverju Ecoraster

    Nokkrar ástæður fyrir að nota grindurnar

    • Jafnari vatnsbúskapur
    • Dreyfir þyngd jafnt (ekki þjöppun)
    • Bætir örumhverfið
    • Innbyggðir þennslu tengingar sem gefur öruggt og þétt yfirborð
    • Innbyggðar styrkingar til að halda lagi grindarinnar
    • Vistvæn lausn
    • Hleypir vatni auðveldlega í gegn
    • Hlutlaust gagnvart lífinu í jörðinni og grunnvatninu
    • Ekki þörf á köntum!
    • Mjög lítil þörf á undirbyggingu
    • Kemur saman sett af 12 grindum (1.33 m²)
    • Auðvelt að leggja án fagþekkingar
    • Einingarnar eru mjög léttar: 6-10 kg/m²
    • Auðvelt að sníða til með sög, stingsög, slípirokk eða hjólsög, ekkert ryk
    • Mulið efni, skrautsteinar, litaður kvarts sandur
    • Koma án fyllingar en hægt að forrækta gras eða sedum plöntur fyrir lagningu
    • Trjákurl eða annað eftir eigin smekk
    • Umhvefislega hlutlaust samkv.  DIN 38412
    • Upp í 20 t öxulþunga samkv. DIN 1072 (E50, ET50, E30, ET30)
    • Upp í 10 t öxulþunga samkv. DIN 1072 (E40,S50, ST50)
    • Framleiðslu eftirlit
    • UV-þolið og endingar gott

    • Örugg og nett læsing
    • TÜV-prófað
    • Styttir lagningartímann
    • Hægt að nota grindurnar aftur og aftur
    • Mjög traust binding fyrir stórsvæði
    • Ber allt að 270 t/fermeter (ófylltar) eftir gerð
    • Mikill byggingarlags stöðuleiki
    • Þolir vel álag, langur líftími
    • Einsleit plastblanda notuð gefur sterkari og örrugari grind
    • UV-þolið
    • Stuðlar að eðlilegri grunnvatnsstöðu
    • Þjappar ekki jarðveginn undir
    • Hleypir vatni niður í jörðina
    • Pollar myndast ekki eða forardrulla
    • Minnkar hættu á flóðum
    • Löm fyrir samtenginu efst eða neðst við brekku
    • Trickrast tengi fyrir tímabundna jarðvegsstyrkingu
    • Í smellanleg merki
    • Jarðvegsankeri í mismunandi lengdum
    • Gólf hellur í mismunandi þykktum og yfirborðs gerðum
    • Úrval af fyllingar mögulegar
    • Staflast auðveldlega og er afgreitt á pallettum til að spara pláss
    • Hámarkar not á geymslu og flutningstækjum
    • Grindurar eru léttar
    • Frábært dreyfingarkerfi
    • Auðvelt að smella saman – einfaldlega að leggja niður og læsa
    • Kemur samansett ECORASTER yfirborð
    • Tekur um einn manntíma að leggja 100 fermetra
    • Lítið viðhald
    • Langur endingartími
    • Veitum alla upplýsingar um lagning

    Aðkoma neyðarbíla

    Samstarfsaðilar

    Í Bretlandi

    Í Bretlandi eru mikið um vandamál vegna aðkomuvatns og á lokun yfirborðs á stórann þátt í því. Með því að nota Ecoraster í ríkara mæli er hægt að geyma meira vatn í jarðveginum

    Smelltu á textann hér fyrir neðan til að fara á heimasíðuna Ecoraster.co.uk

    “Grid” er enska þýðingin á “raster”

    Í Þýskaland

    Purus Plastics GmbH er framleiðandi á Ecoraster jarðvegs grindunum. Þær eru einnig notaðar á þök, öryggissvæði við flugbraut, í þyrluvöll, bindingu á jarðvegi í miklum halla og í landbúnaði svo eitthvað sé nefnt

    Smelltu á textann hér fyrir neðan til að fara á heimasíðuna Purus Plastics

    Þýsk gæðaframleiðsla, það er auðvelt að velja hvað grindur henta verkefninu