Göngustígur við Kirkjufellsfoss við Grundarfjörð. Ecoraster E40 voru notaðar í stíginn og fylltar af möl. Mesti halli á stígnum er 23°.
Borgarb
ecoradmin20152016-06-14T14:45:51+00:00Vegna mikiillar drullu sem myndaðist á stígnum við Gullfoss þegar frost var að far úr jörðu var brugðið á það ráð að leggja Ecoraster grindur ofan á svaðið, með einungis drendúk undir, þetta heppnaðist vel og var farið að nota grindurnar áður en stígurinn var full lagður. Þetta er enn þarna sem bráðabirgða lausn.
Gulfoss
ecoradmin20152016-05-11T17:31:41+00:00Vegna mikiillar drullu sem myndaðist á stígnum við Gullfoss þegar frost var að far úr jörðu var brugðið á það ráð að leggja Ecoraster grindur ofan á svaðið, með einungis drendúk undir, þetta heppnaðist vel og var farið að nota grindurnar áður en stígurinn var full lagður. Þetta er enn þarna sem bráðabirgða lausn.
Seyðisfjörður
ecoradmin20152019-11-13T11:48:54+00:00Gerð var aðstaða til móttöku á farþegum skemmtiferðaskipa sem leggja leið til bæjarins
Úlfarsfell
ecoradmin20152016-05-17T13:46:49+00:00Göngustígur sem lagður var í norðanvert Úlfarsfell í Mosfellsbæ, einnig var Ecoraster lagt í stuttan stíg í Helgarfelli
Bjarnarfoss
ecoradmin20152016-11-02T17:13:09+00:00Bjarnarfoss Sumarið 2015 var hafist handa við að gera göngustíga upp að Bjarnarfossi á Snæfellsnesi Í stíginn fóru 1000 fermetrar af Ecoraster E40 sem jafngildir endurvinnslu á 355 þúsund innkaupapokum.