Ecoraster aðkomuleið

Hér eru grindurnar notaðar til að hægt sé að komast að húsinu frá öllum hliðum. Ecoraster jarðvegsgrindurnar eru samþykktar sem jarðvegsstyrikning fyrir aðkomu neyðarbifreiða

Ecoraster jarðvegsgrindurnar

Með því að nota hin frábæru þyngdardreyfingu Ecoraster grindana undir hellur þar sem mikið álag er eins og til dæmis á Kalkofnsvegi þá minnkar líkurnar á að hellurnar grafist niður í hjólförunum. Vegna einstaka hönnun grindana og sterkrar læsingar þá hefur X30 grindin verið notað á mörgum stöðum þar sem mikið mæðir

Endilega hafið samband til að fá frekeri upplýsingar um verkefnin þar sem Ecoraster X30 hefur verið notuð.

Snjóruðningur

Undirstöður

fyrir vinnuskúr

Stór krani

Flutningur

Burðarmyndir