Ecoraster E40 hentar fyrir göngustíga
Grindurnar eru sterkar, léttar og einfaldar að leggja
Margir möguleikar á fyllingu í grindurnar t.d. með mulningi, skraut möl, lituðum sandi. Líka hægt að rækta gras upp úr grindunum eða fylla með kurli
Grindurnar eru með læsingum sem tryggja að allur flöturinn er örugglega samlæstur. Það er auðvelt að losa þær í sundur og nota á nýjum stað
Kostirnir við Ecoraster eru ótalmargir!
Þær eru sterkar og þú getur elt landslag og beygjur í göngustígum að vild. Viltu fá mjúka beygju fyrir horn? Skoðaðu Ecoraster sem er með beygjueiningar.
Einingarnar læsast saman
Grindurnar frá Ecoraster læsast fljótt og vel saman. Þetta skiptir öllu þegar grindurnar eru lagðar.
Frábær burður í grindunum
Við hönnunina var áhersla lögð á að grindurnar bæru vel mikla þyngd og notkun. Góð hönnun tryggir að grindurnar þola hvort tveggja mjög vel.
Svart, grænt og brúnt
Mismunandi landslag og umhverfi kallar á mismunandi liti. Þú getur valið á milli þriggja: Svart, grænt og brúnt.
Þú beygir með Ecoraster!
Beygjueiningar sem auðvelda lagningu eftir landslaginu. Göngustígar eru sjaldnast beinir. Plön geta komið flott út ef á þeim eru mjúkar beygjur.
Fleiri aukahlutir
Líka hægt að fá bílastæðamerki, lamir og fleira
Umhverfisvænt
Ecoraster grindurnar er hægt að endurvinna. Þær eru gerðar úr endurunnum plastpokum. Ecoraster hugsar dæmið til enda!