Þrif hafa aldrei verið svona auðveld!
Iðnaðarsóparnir bjóða upp á hröð og stórfelld þrif á fóðurgöngum, vélageymslum, vöruhúsum, einkalóðum, göngustígum, lóðum, vegum, og í iðnaðar- og atvinnuhúsnæðum. Sópararnir eru knúnir rafmótor, ráða við allt að 35% halla og ná 12-16 km/klst. Þökk sé ræsingu með einum smelli og stýri eru þeir sérstaklega einfaldir, meðfærilegir og áranguríkir í notkun.

PUDI
Vinnubreidd: 1260 mm
Hreinsigeta: 6500 m² á klukkustund
Stærð óhreinindatanks: 80 L
Stærð vatnstanks: 30 L
Rafhlöðuending: 3–6 klst
Mál (lengd × breidd × hæð): 1500 × 1160 × 1200 mm

BRUNO
Vinnubreidd: 2100 mm
Hreinsigeta: 18500 m² á klukkustund
Stærð óhreinindatanks: 220 L
Stærð vatnstanks: 200 L
Rafhlöðuending: 6-8 klst
Mál (lengd × breidd × hæð): 2400 x 2050 x 1950 mm