PPLDPE

Dragðu sleðann til!

Ecoraster vottanir

Ecoraster er með fjölda vottana eins og:

TÜV CERT vottar hið mikla burðarþol sem ECORASTER jarðvegsgrindurnar okkar eru með samkvæmt DIN 1072. Auk þess eru allar, ECORASTER vörurnar umhverfislega hlutlausar og eru prófaðar samkvæmt staðlinum DIN 38412. Menga ekki jarðveginn eða grunnvatnið.
Það er mikilvægur kostur að hægt sé að nota ECORASTER vörurnar á viðkvæmum svæðum, til dæmis við vötn, á bújörðum og nálægt dýrum. Þetta þýðir að snerting við fóður eða matvæli er algjörlega öruggt. Þess vegna hentar ECORASTER í fjölda aðstæðna.

Grindur úr mismunandi efnum

LDPEPP

Grindur

framleiddar úr mismunandi hráefni. Ecoraster grindurnar eru LDPE framleiddar með því að endurvinna “rétt” plast sem hefur áður gengt öðrum tilgangi.

Eru sterkar, þola 20 tonna öxulþunga tómar.

Þær eru endurvinnanlegar

Menga ekki umhverfið

Eru léttar og auðveldar í flutningi

Hleypa aðkomuvatni niður í jarðveginn

Styrkja jarðveginn

Fjölbreyttur notkunarmöguleiki

Eru með 20 ára framleiðsluábyrgð

 

1 kg af plasti er unnið úr 2,5 kg af olíu. Purus Plastic tekur á móti flokkuðu umbúðarusli (þ.e. filmu og plastpokum) og gerir nýja vöru úr notuðu hráefni. Með þessu fáum við hráefni án þess að auka álagið á komandi kynslóðir og umhverfið