Útlit og fylling
Hægt að fylla með mulningi, skraut möl, lituðum sandi. Einnig er möguleiki á skraut möl sem límd er saman sérstöku lími. Líka hægt að rækta gras upp úr grindunum eða fylla með kurli.