Meðhöndlun
ecoradmin20152016-01-18T11:04:10+00:00Flutningur Jarðvegsgrindurnar staflast vel og eru afgreiddar á brettum, taka lítið pláss. Hámarks nýting við geymslu og í flutningi
Flutningur Jarðvegsgrindurnar staflast vel og eru afgreiddar á brettum, taka lítið pláss. Hámarks nýting við geymslu og í flutningi
Fljótlegt og skilvirkt Koma samsettar í plötu, 12 stykki (1,3 fermetrar) plöturnar eru mjög léttar, 6 - 10 kg á fermetern. Einn maður leggur auðveldlega allt að 100 fermetra á klukkustund. Auðvelt að saga eða
Útlit og fylling Hægt að fylla með mulningi, skraut möl, lituðum sandi. Einnig er möguleiki á skraut möl sem límd er saman sérstöku lími. Líka hægt að rækta gras upp úr grindunum eða fylla með
Einstaklega sterkar Þola allt að 300 tonna þunga á fermeter (E50 ófylltar) og 20 tonna öxulþunga, Ecoraster jarðvegsgrindurnar eru endingar góðar og slitna lítið.
Öruggt læsingakerfi Grindurnar eru með öruggar og nettar læsingar sem gefa þann möguleika að losa þær í sundur og nota annars staðar.
Hagkvæmt og umhverfisvænt Innbyggðar þenslu tengingar tryggja stöðugra yfirborð og þyngd dreifist jafnt á flötinn (engin þjöppun) og því minni þörf á berandi undirlagi. Mengar ekki grunnvatn eða jarðveginn.