Hagkvæmt og umhverfisvænt
Innbyggðar þenslu tengingar tryggja stöðugra yfirborð og þyngd dreifist jafnt á flötinn (engin þjöppun) og því minni þörf á berandi undirlagi. Mengar ekki grunnvatn eða jarðveginn.