Bílastæði
Þú getur sparað þér stórfé með því að nota Ecoraster jarðvegsgrindur í bílastæði. Hægt að sleppa við frárennslislagnir ef Ecoraster lausnin er notuð í stæðinu.
Myndband sem tekið var af lagningu Ecoraster grinda við Laufskálavörð, áningastað á Mýrdalssandi.
Áningastaðurinn er rekinn af Sönnum Landvættum en þjónustuhúsið var hannað af Stáss Arkitektar.
Önnur hönnun var unnin af Verkís.
Í þetta verkefni voru notað 26,2 tonn af endurunnu plasti