Ál-kantlistar

Ál-kantlistar eru fullkomin lausn til að aðgreina efni í garðinum – hvort sem það er gras, mold, möl, timbur eða hellur. Þeir skapa hreinar línur, fallegt útlit og auka bæði gæði og endingu hönnunarinnar.

Af hverju að velja ál-kantlista?

  • Endingargott efni: Ryðfrítt ál sem þolir íslenskt veður og krefjandi aðstæður.
  • Nútímalegt útlit: Beinar línur eða sveigðar – allt eftir þínum stíl.
  • Auðveld uppsetning: Léttir í meðhöndlun.
  • Lítið viðhald: Engin þörf á málningu eða reglulegu viðhaldi.

Hentar fyrir:

  • Aðskilnað á milli efna í hönnun á görðum
  • Rammagerð fyrir stíga, beð eða pallsvæði
  • Lóðaskiptingu með hreinum og snyrtilegum hætti

ÝTTU HÉR FYRIR NÁNARI UPPLÝSINGAR

Semper kantar

Eru framleiddur úr endurunnu plasti og eru endurvinnanlegir. Kantana er hægt að fá í þremur litum og þremur mismunandi hæðum með sérpöntun
Litirnir sem eru í boði eru: svartir, brúnir eða grænir
Hæðirnar sem eru í boði eru: 45mm, 60mm og 78mm.

Við eigum 45mm í svörtu lit á lager ásamt plast hælum

Við venjulega hellulögn þarf kanta

Sterkar fjölnota mottur sem læsast saman. Þær henta vel innanndyra þar sem gólf eru mjög sprungin eða skemmd. Einnig mikið notaðar í landbúnaði bæði innan sem utandyra. Hægt er að fá kanta sem auðvelda aðkomu á motturnar. Í augnablikinu þarf að sérpanta þær.

Gúmmímottur 2,2cm þykkar og rúmur meter á kant

Hér eru þær notaðar á svalir, auðvelt að sníða þær ti

Semper kantar

Plastmottur

Gúmmímottur

Bæklingar

Skoða bæklinga

Grindurnar

Sjá úrvalið

Starfsmenn

Lager og skrifstofa

Við reddum þessu