Ecoraster í gerði

Það var skipt um jarðveg í báðum gerðum á saman tíma. Í gerðinu sem ekki er Ecoraster hefur verið skipt um jarðveg tvisvar á 5 mánuðum

Án EcorasterMeð Ecoraster

“Ég er með Ecoraster grindur í útigerði fyrir kýr með kálfa, við hliðina er samskonar gerði en ekki með Ecoraster. Munurinn er töluverður. Ecoraster kemur í veg fyrir að gerðið breytist í forarsvað þegar bleytir í. Það sama er ekki hægt að segja um gerðið án Ecoraster, það versnar og versnar, veðst upp og myndast stórir pollar. Þarf að moka úr því með traktor og keyra nýja möl í með reglulegu millibili.Það er auðvelt að halda hreinu með því að skafa með sköfu með gúmmíkanti.Skíturinn úr kúnum gengur auðvitað ekki niður en grindurnar drena vel eru fljótar að þorna eftir rigningu og kúnum líður vel á grindunum, þær virðast sækja í að liggja á þeim. Grindurnar eru ekki sleipar. Þær ganga ekki úr lagi og heilt yfir er ég ánægður með þær og kýrnar líka.”

Þórarinn Jónsson, Hálsi í Kjós

Dýrin í drullu, það er ekki góð umhirða!

Betri vellíðan hjá húsdýrum með notkun Ecoraster

Reynslan af Ecoraster í landbúnaði sannar að þar sem grindurnar eru þá líður húsdýrunum betur, það er minna um sjúkdóma og slys.

Ecoraster er notað í hestasportinu, kúabúskap, svínarækt, hænsnarækt og víðar. Hin frábæra þyngdardreifing gerir það að verkum að allt vatn á auðvelda leiðin í gegnum grindurnar og niður í jarðveginn.

Þetta er betra

Kúabú

Háls í Kjós

Brynning

Á útsvæði

Ýmsar myndir

Frá landbúnaði

Bæklingar

Skoða bæklinga

Grindurnar

Sjá úrvalið

Starfsmenn

Lager og skrifstofa

Við reddum þessu