Ecoraster Bloxx

Ecoraster Bloxx er enn ein frábær lausnin frá Purus Plastics GmbH í Þýskalandi
Við heyrum oftar og oftar um að það hafi verið tekin mannslíf og mikil tjón á eigum almenning og hins opinbera vegna ofanflóða í þéttbýli nánast um allann heim. Einn þáttur sem hefur orsakað þetta er lokun yfirboðs með lausnum sem ekki hleypa aðkomuvatningu niður í jarðveginn. Það er því tvíþættur tilgangur með Ecoraster Bloxx kerfinu. Því að endurvinna plast (poka-, rúlluplast og þess háttar) og einstaklega mikil drenun.
Auðvelt að leggja Ecoraster Bloxx
Í raun þarf ekki svona mikið af fólki til að leggja Ecoraster Bloxx!
Ein lausn sem vert er að skoða
Steinteppi
Vatnið fer niður í jörðina. Ekki verið að leggja peninga í frárennsliskerfi!
Fyrirtækin Gólflausnir Malland og VER ehf eru með tilraunarverkefni í gangi þar sem Ecoraster E40 er lagt í göngustíg og grindin síðan fyllt með fínni möl. Þar var lagt yfir steinteppi úr efnum frá Gólflausnir Malland.
