Ecoraster Bloxx

Ecoraster Bloxx er enn ein frábær lausnin frá Purus Plastics GmbH í Þýskalandi

Við heyrum oftar og oftar um að það hafi verið tekin mannslíf og mikil tjón á eigum almenning og hins opinbera vegna ofanflóða í þéttbýli nánast um allann heim. Einn þáttur sem hefur orsakað þetta er lokun yfirboðs með lausnum sem ekki hleypa aðkomuvatningu niður í jarðveginn. Það er því tvíþættur tilgangur með Ecoraster Bloxx kerfinu. Því að endurvinna plast (poka-, rúlluplast og þess háttar) og einstaklega mikil drenun.

Auðvelt að leggja Ecoraster Bloxx

Í raun þarf ekki svona mikið af fólki til að leggja Ecoraster Bloxx!

Við einbýlishús

Bloxx og E50

Bloxx og E50

Í Selber

Steinteppi

Ein lausn sem vert er að skoða

Steinteppi

Vatnið fer niður í jörðina. Ekki verið að leggja peninga í  frárennsliskerfi!

Fyrirtækin Gólflausnir Malland og VER ehf eru með tilraunarverkefni í gangi þar sem Ecoraster E40 er lagt í göngustíg og grindin síðan fyllt með fínni möl. Þar var lagt yfir steinteppi úr efnum frá Gólflausnir Malland.

Myndbönd af Bloxxi

Ecoraster BLOXX

Helstu kostir

Vatn mun ekki liggja á hellunum
Ecoraster Bloxx grindurnar eru 50mm háar og passa þar af leiðandi best við Ecoraster E50/S50
Ecoraster Bloxx þolir geisla sólarinnar og fjölmarga skaðlega vökva. Sjá nánar í tækniupplýsingar.
Allar gerðir af Ecoraster grindum eru með eins læsingakerfi, sem hefur verið þróað í rúmlega 20 ár
Eftir að svæði hefur verið undirbúið er fínriðið net lagt niður, síðan lagðar grindurnar (1,33 fermetrar í einu). Þegar þú ert ánægður með svæðið er hellurnar settar í og þjappaðar með plötupjöppu ofan í.
Til eru beygju einingar og lamir fyrir kerfið
Steinhellurnar er hægt að fá í rauðum, hvítum, dökkgráum og ljósgráum lit
Grindurnar með hellum er  um það bil 85 kíló fermeterinn.
Auðvelt að búa til munstur með mismunandi litum af hellum og/eða fyllingum
Grindurnar eru úr endurunnu plasti og hægt að endurvinna að fullu.
Ekkert efni er notað í grindurnar sem getur valdið skaða í umhverfinu, hafa þær farið í gegnum strangar prófanir á því sviði
Bloxx kerfið er með innbyggt þennsluþol til að standast sveiflur vegna hitabreytinga

Bæklingar

Skoða bæklinga

Grindurnar

Sjá úrvalið

Starfsmenn

Lager og skrifstofa

Við reddum þessu