Ecoraster Bloxx
Ecoraster Bloxx er enn ein frábær lausnin frá Purus Plastics GmbH í Þýskalandi
Við heyrum oftar og oftar um að það hafi verið tekin mannslíf og mikil tjón á eigum almenning og hins opinbera vegna ofanflóða í þéttbýli nánast um allann heim. Einn þáttur sem hefur orsakað þetta er lokun yfirboðs með lausnum sem ekki hleypa aðkomuvatningu niður í jarðveginn. Það er því tvíþættur tilgangur með Ecoraster Bloxx kerfinu. Því að endurvinna plast (poka-, rúlluplast og þess háttar) og einstaklega mikil drenun.