Ecoraster bæklingar í pdf
Smellið á myndina til að opna skjalið
Ecoraster er endurvinnslu afurð
Það er snild að hægt sé að breyta notuðum plastpokum, rúlluplasti í nýtanlega vöru. Það er eitt að tala um að það þurfi að endurvinna en annað að ná því að koma með vöru sem tekur fram þeim lausnum sem hingað til hafa verið notað. Ecoraster jarðvegsgrindurnar:
Eru sterkar, þola 20 tonna öxulþunga tómar.
Þær eru endurvinnanlegar
Menga ekki umhverfið
Eru léttar og auðveldar í flutningi
Hleypa aðkomuvatni niður í jarðveginn
Styrkja jarðveginn
Fjölbreyttur notkunarmöguleiki
Eru með 20 ára framleiðsluábyrgð
1 kg af plasti er unnið úr 2,5 kg af olíu. Purus Plastic tekur á móti flokkuðu umbúðarusli (þ.e. filmu og plastpokum) og gerir nýja vöru úr notuðu hráefni. Með þessu fáum við hráefni án þess að auka álagið á komandi kynslóðir og umhverfið