Í tilefni þess að reiðhöllin á Sumarliðabæ hefur verið í notkun í tæp þrjú ár þá var forvitnilegt að fara að sjá hverning gólfið frá okkur liti út.
Hér er líka hlekkur á umfjöllun Eiðfaxa um hana:
https://eidfaxi.is/proground-reidhallargolf-skodad/
“Proground” gólf í reiðhöllina
Hér eru myndbönd sem sýnir lagninguna
Vindmylla búgarðurinn
Þar hafa grindurnar verið í notkun í meira en 20 ár. Fyrst á búgarði sem þar sem eigandinn grindana hafði á leigu. Þegar leigunni var sagt upp þá voru grindunar einfaldlega teknar upp og farið með á Vindmyllu eftir að hún hafði keypt búgarðinn.
Dýrin í drullu, það er ekki góð umhirða!
Betri vellíðan hjá húsdýrum með notkun Ecoraster
Reynslan af Ecoraster í landbúnaði í öðrum löndum sannar að þar sem grindurnar eru þá líður húsdýrunum betur, það er minna um sjúkdóma og slys.
Ecoraster er notað í hestasportinu, kúabúskap, svínarækt, hænsnarækt og víðar. Hin frábæra þyngdardreifing gerir það að verkum að allt vatn á auðvelda leiðin í gegnum grindurnar og niður í jarðveginn.
Þetta er ekki flókið
Hér fyrir neðan eru hlekkir á heimasíðu Ecora í Þýskalandi bæði fyrir almennann landbúnað og eins fyrir hestasportið